Title | : | Vertu sæll Hamilton |
---|---|---|
Author | : | Catherine Cookson |
Release | : | 2022-12-16 |
Kind | : | ebook |
Genre | : | Historical Romance, Books, Romance, Fiction & Literature, Fairy Tales, Myths & Fables |
Size | : | 1735007 |
Maisie á sér ímyndaðan vin. Hann er ekki mennskur, heldur er hann hesturinn Hamilton.Maisie er loks laus úr hræðilegu hjónabandi og er að gifta sig í annað sinn. Hún er einnig orðin metsöluhöfundur, en hún skrifaði bók um hestinn Hamilton, sem var ímyndaður félagi hennar þegar fyrra hjónabandið var upp á sitt versta. Fyrst um sinn er lífið dans á rósum, en það varir ekki lengi. Fyrr en varir er Maisie farin að sjá Hamilton aftur og trúir honum fyrir öllum sínum leyndarmálum.- |