PJ Masks - Vertu hetja!

PJ Masks - Vertu hetja!

Title: PJ Masks - Vertu hetja!
Author: Eone
Release: 2021-10-01
Kind: audiobook
Genre: Kids & Young Adults
Preview Intro
1
PJ Masks - Vertu hetja! Eone
Það er kominn tími til þess að vera hetja! PJ Masks elska að fara út í nóttina til að bjarga deginum. Í gegnum mörg ævintýri hafa þau lært mikilvægar lexíur um hvernig hetjur þau geta verið: vinna saman sem heild, læra af mistökum sínum og svo margt fleira. Komdu með og lærðu allt um það hvernig þú getur orðið hetja!Komdu með Catboy, Gekko og Owlette í ofurhetjuævintýri! Sigldu inn í nóttina í kattarbílnum, uglufauginni eða gekkóbílnum til þess að koma í veg fyrir Romeo, Luna Girl, Night Ninja, Úlfakrakkana og öll hin illmennin frá því að taka yfir borgina. Háttatíminn er rétti tíminn til þess að berjast gegn glæpum. Klæddu þig í náttfötin og farðu út í nóttina til þess að bjarga deginum, PJ Masks sýna þér hvernig. Það er tími til þess að vera hetja!

More from Eone

Eone & Kjartan Már Ómarsson
Eone & Ana C. Alcaina Perez - traductor