Á vængjum morgunroðans

Á vængjum morgunroðans

Title: Á vængjum morgunroðans
Author: Louis Tracy
Release: 2022-11-16
Kind: audiobook
Genre: Fiction
Preview Intro
1
Á vængjum morgunroðans Louis Tracy
Iris Deane er ung og ævintýragjörn kona sem lendir í skipbroti á ferðalagi sínu um Suður-Kínahaf. Sem betur fer er henni bjargað af sjómanninum Robert Jenkins, sem er þó ekki allur þar sem hann er séður. Saman reyna þau að lifa af á eyðieyju með litlar vistir, þar sem þau lenda í fjölda ævintýra. En ástin er alltaf handan við hornið ...Bókin naut mikilla vinsælda á Íslandi áður fyrr sem hluti af Sögusafni heimilanna.Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna.Serían samanstendur af eldri sögum sem eiga það sameiginlegt að hafa verið eftirsóttar til lengri tíma í flokki rómantískra bókmennta. Bækurnar henta einstaklega vel þegar þú vilt gleyma þér í rómantík og ævintýrum gamla tímans.