Title | : | Feluleikur |
---|---|---|
Author | : | James Patterson & Michael Ledwidge |
Release | : | 2023-12-15 |
Kind | : | ebook |
Genre | : | Fiction & Literature, Books, Mysteries & Thrillers, Women Sleuths |
Size | : | 1736956 |
Er það þess virði að opna dyr fortíðar til að bjarga lífi saklauss manns? Nina Bloom lifir góðu lífi sem lögfræðingur og móðir í New York. En hún á sér leyndarmál sem ekki einu sinni dóttir hennar veit af. Þegar morð er framið og saklaus maður er sakaður um glæpinn getur Nina ekki setið á sér, þrátt fyrir að leyndarmál hennar gæti uppgötvast. Fyrir 18 árum lifði Nina fullkomnu fjölskyldulífi í Key West í Flórída. En hræðilegt leyndarmál stofnaði lífi hennar í hættu og hún neyddist til að flýja. Nú þarf Nina að snúa aftur til Flórída og takast á við fortíð sína í hörku spennusögu sem heldur lesandanum föngnum frá byrjun til enda. |